Um okkur

HR Tech sérhæfir sig í hönnun, þróun og framleiðslu á sérsniðnum lausnum fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum á Akureyri, en erum oft á ferðinni og lítið mál að fara út á land. Við bjóðum upp á fjölbreytta þjónustu, þar á meðal:

  • Sérhönnun og framleiðslu á búnaði og vörum úr stáli og 3D-prenti
  • 3D-skönnun og 3D-prentun fyrir þróun og sérsmíði
  • Vörusölu á okkar eigin hönnunarvörum

Við leggjum áherslu á nákvæmni, gæði og nýsköpun í hverju verkefni, hvort sem það er einstök sérlausn eða fjöldaframleiðsla. Með tækni, reynslu og vandvirkni hjálpum við viðskiptavinum að finna réttu lausnina fyrir þeirra þarfir.

Viltu fá sérsniðna hönnun eða vöru? Hafðu samband – við gerum hugmyndir að veruleika!

Halldór Vilberg Reynisson

Eigandi HR Tech

Véltæknifræðingur og vélvirkjameistari.

Mail: halldor@hrtech.is
Sími: 7846861