HR tech
Ljósafesting fyrir loftadúk
Ljósafesting fyrir loftadúk
Couldn't load pickup availability
Ljósafesting fyrir loftljós í loftadúk fyrir hringlaga innfeld ljós. Hægt er að fá festinguna í hvaða þvermáli sem er.
Hönnun sem tryggir að engin skuggi myndist í dúknum.
Ljósafestingin er hönnuð á þann hátt að einfalt er að stilla festinguna í gegnum opið á festingunni sjálfri eftir að dúkurinn hefur verið settur upp. Þetta tryggir að ekki þurfi að rífa dúkinn niður hafi eitthað klikkað við uppsetningu.
Merkingar í festingunni gerir uppsetningu einfalda þar sem hægt er að strika staðsetningar á undirstöðu ljósanna og tryggja að allt sé á sínum stað.
Ljósafestingin er framleidd úr sterku raka- og hitaþolnu plasti. .
Boltar, skinnur og rær fylgja með.
Magnafsláttur er gefinn og hægt er að senda fyrirspurn á halldor@hrtech.is.
Share
